• Kraftlyftingar 101

  1.990krPrice

  Kraftlyftingar 101 er kraftlyftingaplan fyrir byrjendur. 

  Allar æfingar eru með myndband í viðhengi sem útskýrir framkvæmd æfingar.
  Einnig fylgja með ítarleg kennslumyndbönd um hvernig á að framkvæma kraftlyftingagreinarnar þrjár.
  Æfingar eru 3-4x í viku eftir því hvað hentar þinni tímaáætlun.
  Ef þú ert í einhverjum vandræðum getur þú sent mér tölvupóst með titlinum: "kraftlyftingar 101" og ég svara öllum þeim spurningum sem þú hefur varðandi æfingaplanið.

  Ef þig langar til þess að prófa þig áfram í kraftlyftingum eða einfaldlega taka lyftingar upp á hærra plan þá er þetta klárlega prógram fyrir þig.