Leiðarvísirinn að heilbrigðu mataræði

10.490krPrice

Leiðarvísirinn að heilbrigðu mataræði er hannaður til þess að upplýsa og hvetja þig til að taka betri ákvarðanir varðandi hvað og hvernig þú borðar. Upplýsingarnar í þessum leiðarvísi munu hjálpa þér að bæta samband þitt við mat og á sama tíma hámarka heilsu, vellíðan og árangur.

Ástæðan fyrir því að ég setti saman leiðarvísi en ekki bara matseðil til að fylgja, er sú að mismunandi matur hentar mismunandi fólki. Á meðan einhverjum líður vel og fyllast af orku á prótein- og fituríku mataræði þá virkar betur fyrir aðra að neyta kolvetna í meiri mæli og minna af prótein og fitu.

Leiðarvísirinn býður einnig upp á vikuleg verkefni sem eru hugsuð til þess að yfirkomast gamla vana og "fíknir" í mataræðinu, svo sem sykurfíkn, brauðfíkn, gosfíkn og þess háttar.
 

Leiðarvísinum fylgir 4 vikna, vikulega yfirfarin matardagbók. Þannig getur þú gengið úr skugga um að þú sért alltaf að taka jákvæð skref í rétta átt með hverju því sem þú lætur ofan í þig.

ATH, Þessi leiðarvísir er innifalinn í einkaþjálfun.