IMG_2638 copy_edited.jpg

VIP þjálfun

Heilsuvandamál - Stoðkerfisvandamál - Afrek í íþróttum - Almenn heilsa og vellíðan

VIP þjálfun er fyrir þá sem vilja einstaklingsþjálfun í Hreyfingu í Glæsibæ.

Tímar eru í boði 1x eða 2x í viku.

Ólíkt hefðbundinni einkaþjálfun þá nýti ég tímana ekki endilega einungis í lyftingar. Ég nýti tímana í það sem ég tel að hver einstaklingur þurfi hverju sinni til að ná sínum markmiðum.

Besta leiðin til að ná framúrskarandi árangri er það sem ég kalla 360° heilsa.

 

"Hreyfing - Mataræði - Svefn - Jafnvægi"

VIP þjálfun snýst um að þú náir góðum tökum á öllum þessum þáttum.

Í VIP þjálfun verð ég "framkvæmdastjóri" heilsunnar þinnar. Ég sé til þess að þú náir að framúrskarandi tökum á hreyfingu, mataræði, svefni og heilbrigðum lífstíl svo að þú uppskerir hámarks árangur í því sem þú stefnir að.

Vinsamlegast svaraðu spurningunum samviskusamlega svo ég geti hjálpað þér sem best að ná þínum markmiðum.

Eftir að þú hefur sent mér umsóknina þína útfyllta mun ég hafa samband við þig innan sólarhrings.